Mússíkmúsin Maxímús talar nú sex tungumál

Mússíkmúsin Maxímús talar nú sex tungumál: íslensku, ensku, pólsku, spænsku, táknmál og arabísku. Í dag var í fyrsta sinn boðið upp á skoðunarferð og sögustund með Maxímús í Hörpu á arabísku.

154
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir