Borðaklipping á veginum á milli Hveragerðis og Selfoss

Nýr kapituli var skrifaður í sögu samgöngumála á Suðurlandi í dag þegar vegarkafli á milli Hveragerðis og Selfoss var opnaður með borðaklippingu. Um ellefu þúsund ökumenn fara um veginn á hverjum sólarhring.

1562
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.