Snorri Helgason - Ingileif

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason gefur í dag út lagið Ingileif. Myndbandinu er leikstýrt af Snæfríði Sól Gunnarsdóttur og skotið og klippt af Aríönu Völu Þórðardóttur. Myndbandið skartar leikkonunni Dóru Jóhannsdóttur í hlutverki Ingileifar.

5262
04:09

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.