Lokasóknin: Stóru spurningarnar

Liðurinn „Stóru spurningarnar“ voru að venju á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar var farið yfir upprisu Tampa Bay Buccaneers – og Tom Brady, hver væri MVP og hvort það væri gáfulegt hjá Indianapolis Colts að ráða mann sem var að þjálfa skólalið sonar síns fyrir aðeins nokkrum vikum.

308
03:15

Vinsælt í flokknum NFL