Leit að John Snorra og félögum hans bar ekki árangur í dag

Umfangsmikil leit að fjallgöngumönnunum John Snorra Sigurjónssyni, Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr í dag bar ekki árangur. Nærri þrír sólarhringar eru nú síðan þeir héldu í ferð sína á toppinn.

8932
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.