Torg ehf sem gefur út Fréttablaðið hefur fest kaup á DV

Torg ehf sem gefur út Fréttablaðið hefur fest kaup á tilteknum eignum Frjálsrar fjölmiðlunar þar á meðal útgáfuréttinum að DV og vefmiðlinum DV.is ásamt gagnasafni. Samningurinn er með fyrirvara um samþykki fjölmiðlanefndar og Samkeppniseftirlitsins.

1
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.