Klára bólusetningar í sumar

Spænsk stjórnvöld búast við að meirihluti landsmanna verði bólusettur gegn kórónuveirunni fyrir næsta sumar. Fjöldi smitaðra fór upp fyrir milljón í Þýskalandi í dag.

32
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.