Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti Kýpur

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari kvenna segir að nálgast þurfi verkefni á morgun gegn Kýpur af virðingu og fagmennsku en Kýpur hefur tapað síðustu tveimur leikjum samtals 16-0.

84
01:16

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.