Clueless sett á svið í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

Anna Katrín Einarsdóttir, leikstjóri og Sara Margrét Ragnarsdóttir, danshöfundur, voru gestir Morgunþáttarins Múslí. Þær vinna nú hörðum höndum að því að setja leikgerð á kvikmyndinni Clueless á svið með nemendum Fjölbrautarskólans í Garðabæ.

757
14:08

Næst í spilun: Múslí

Vinsælt í flokknum Múslí

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.