Skúli segist ávallt hafa unnið af heilindum við uppbyggingu flugfélagsins

Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri flugfélagsins WOW Air, hefur svarað fyrir ásakanir tveggja skiptastjóra og segist aldrei getað fallist á að hann hafi ekki unnið af heilindum við uppbyggingu flugfélagsins. Það hafi hann gert allt fram á síðasta dag.

2
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.