Ísland í dag - Verðum að geta talað um óþægilegu tilfinningarnar líka

,,Við verðum líka að geta talað um óþægilegu tilfninningarnar, hluti sem eiginlega má ekki tala um og fólk skammast sín fyrir að hugsa um," segir Halldóra Halldórsdóttir sem eignaðist fjölfatlað barn sem mun líklega ekki lifa til fullorðinsára. "Það er erfiðara að eignast fatlað barn en ófatlað og maður verður að taka ákvörðun um að láta það ekki stjórna öllu sínu lífi, því fleira skiptir máli." Ekki missa af áhugaverðri sögu Halldóru og öllu því sem virðist ekki mega segja, í Íslandi í dag.

13524
12:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag