Katrín með áhyggjur af enskum heitum fyrirtækja

Menningarráðherra skoðar hvort starfsauglýsing annars ráðuneytis þar sem ekki er krafist íslenskukunnáttu stangist á við lög. Forsætisráðherra hefur miklar áhyggjur af stöðu tungumálsins og gagnrýnir innlend fyrirtæki fyrir að velja sér ensk heiti.

881
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.