Ísland í dag - Svona lítur fataskápur Dóru Júlíu út

,,Ég elska alveg merki en aðallega öðruvísi og litrík föt,“ segir plötusnúðurinn Dóra Júlía sem sýnir okkur inn í skápinn sinn í þætti kvöldsins en Dóra er á leiðinni í loftið með nýja þætti á Stöð 2 sem heita: Þetta reddast þar sem hún fær skemmtilegt fólk til að elda með sér á meðan hún spjallar við það um alls konar hluti.

7742
10:52

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.