Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda sem hundsuðu útgöngubann í nótt í Minneapolis

Til átak kom milli lögreglu og mótmælenda fjórðu nóttina í röð í Minneapolis í Bandaríkjunum en mótmælendur hunsuðu útgöngubann sem í gildi var í borginni í nótt. Mótmæli vegna dauða George Floyd, sem lést eftir handtöku lögreglu, hafa tekið að breiða úr sér til annarra borga.

2
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir