Spjallið með Góðvild - Karolína Helga Símonardóttir

Karolína er fjögurra barna móðir sem missti maka sinn fyrir nokkrum árum. Í dag er hún varaformaður Ljónshjarta sem eru samtök fyrir ungt fólk sem misst hefur maka og börn þeirra. Í þættinum Spjallið með Góðvild ræðir hún sorgina og hversu mikilvægt er að heilbrigðiskerfið stígi betur inn í þegar andlát verður.

896
15:59

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.