Yngri kynslóðir skipuleggi lífshlaupið betur og seinki barneignum

Konur á Íslandi eignast börn síðar á lífsleiðinni en áður. Nú er meðalaldur kvenna sem eignast sitt fyrsta barn rúmlega tuttugu og átta ár. Markþjálfi segir að yngri kynslóðir skipuleggi lífshlaup sitt betur en foreldrar þeirra og seinki barneignum meðal annars vegna þess.

586
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir