Segir meiðsli Arons Pálmarssonar gríðarlega blóðtöku fyrir liðið

Við hefjum þetta á íslenska karlalandsliðinu í handbolta - enn Eigi skal gráta Björn bónda sagði Kári Kristján Kristjánsson leikmaður liðsins, um meiðsli fyrirliðans Arons Pálmarssonar, en tekur hann þó undir með þjálfara sínum, Guðmundi Guðmundssyni að það sé blóðtaka fyrir íslenska liðið að hann verði ekki með á HM

65
01:56

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.