Kamilla og Páll segja Landspítalann munu falla án aðgerða

Kamilla S. Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnarlæknis segir að ef ekki náist tak á bylgju kórónuveirunnar sem nú geysi hér á landi þá muni kerfi bresta. Á endanum geti svo farið að fólk sem þurfi á gjörgæslu að halda fái ekki slíka, eins og aðrir hafa lent í í þessum heimsfaraldri.

3614
04:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.