Reynt verður að tryggja útivist allra gesta sóttkvíarhótela

Reynt verður að tryggja útivist allra gesta sóttkvíarhótela og börn verða í sérstökum forgangi. Nýtt sóttkvíarhótel verður líklega tekið í notkun á morgun þegar von er á átta flugvélum til landsins.

281
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.