Lögregla segir málið einstakt

Þjófar sem taldir eru hafa stolið spilakassafé að andvirði hátt í þrjátíu milljóna króna ganga enn lausir og peningarnir hafa heldur ekki fundist. Lýst var eftir tveimur mönnum í tengslum við málið síðdegis í dag. Lögreglufulltrúi segist ekki muna eftir viðlíka máli; ránið var þaulskipulagt og þjófarnir aðeins um hálfa mínútu að athafna sig.

2546
02:33

Vinsælt í flokknum Fréttir