Það þarf að skera upp herör gegn bíóblaðri unglinga

Sem stjórnandi útvarpsþáttarins Stjörnubíós þarf Heiðar Sumarliðason að sækja kvikmyndahús vikulega. Svo er komið að hann lendir reglulega í unglingum sem tala saman alla liðlanga myndina. Þar sem hann nennir ekki að ala upp annarra manna börn vill hann að kvikmyndahúsin skeri upp herör gegn bíóblaðri. Þetta hljóðbrot er tekið úr Stjörnubíóþætti síðasta sunnudags. Viðmælendur Heiðars voru Hrafnkell Stefánsson og Bryndís Ósk Ingvarsdóttir. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó alla sunnudaga klukkan 12:00 á X977.

371
04:49

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó