Brennslan - Makamál: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu?

Ása Ninna umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna og ræddi niðurstöður úr spurningu síðustu viku: Lentir þú í ástarævintýri um Versló. Einnig var kynnt til leiks nýja spurning vikunnar.

734
26:39

Vinsælt í flokknum Brennslan