Stuttur viðbragðstími skipti sköpum

Það skipti sköpum að ekki fór verr hvað stutt var í næstu slökkvistöð þegar eldur kom upp í atvinnuhúsnæði í Dalshrauni í Hafnarfirði í dag. Innan við kílómetri er í næstu slökkvistöð og gekk vel að slökkva eldinn sem læsti sig í klæðningu í útvegg.

99
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.