Bandaríkjaforseti myndi í­huga að refsa Pútín sjálfum geri Rússar inn­rás

Bandaríkjaforseti segir koma til greina að beita Vladimir Pútín Rússlandsforseta refsiaðgerðum ráðist rússneski herinn inn í Úkraínu. Rússar hafa varað vestræn ríki við afskiptum, sem þeir segja til þess fallin að magna deiluna enn frekar.

17
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.