ÍR-ingar halda áfram að taka heimavöll sinn í gegn

ÍR hefur farið nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Hafa Kristinn Björgúlfsson, þjálfari liðsins, og fleiri gert sitt besta til að lappa upp á heimavöll ÍR og var það til umræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar.

4852
04:37

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.