Hæsti stigabíll landsins tekin í notkun

Hæsti stigabíll landsins var tekinn í notkun á Akranesi í haust. Stigi bílsins nær upp í fjörutíu og tveggja metra hæð og er sá fyrsti sem nær upp í hæstu byggingar bæjarfélagsins. Slökkviliðsstjórinn segir tækið algjöra byltingu.

2909
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.