Ólafur Ragnar um hjarðhugsun í Icesave-málinu

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands reyndist mikill örlagavaldur í Iceave-málinu en tvívegis synjaði hann staðfestingar lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave-samninganna. Hér er brot úr lengra viðtali Þorbjarnar Þórðarsonar við Ólaf Ragnar sem birt er í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá alþjóðlegu fjármálakreppunni.

130
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.