Körfuboltakvöld: Hvort höfðu Haukar eða Álftanes betur í leikmannaskiptum liðanna?

Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, vildi vita hvort Haukar eða Álftanes unnu leikmannaskipti liðanna í Subway-deild karla í körfubolta. Daniel Love fór til Hauka og Ville Tahvanainen í hina áttina.

377
01:36

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld