Ísland í dag - 95 ára veðurfræðingur og fallhlífarstökkvari

Þó Páli Bergþórssyni hafi verið gert að hætta störfum á Veðurstofunni fyrir 25 árum sökum aldurs er hann hvergi banginn, birtir daglega veðurspá á Facebook og skellir sér í fallhlífarstökk. Auk þess vinnur Páll að umfangsmikilli vísindagrein og leggur mikla áherslu á daglega hreyfingu og agað mataræði. Hann segir mikilvægt að finna sér einhvern tilgang og lúra ekki bara heima, þrátt fyrir að vera kominn á miðjan tíræðisaldur.

1307
11:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.