Um fimm hundruð ungmenni hafa nýtt sér þjónustu Bergsins

Um fimm hundruð ungmenni hafa nýtt sér þjónustu ráðgjafasetursins Bergsins frá opnun þess fyrir tveimur árum. Í tilefni þess að þrjú ár eru síðan samtökin sem reka Bergið voru stofnuð gengu fimm hundruð ungmenni því niður Suðurgötuna og að Berginu undir dynjandi tónlist.

62
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.