Yfirvöld í Austurríki sökuð um að bregðast of seint við

Fyrsta skaðabótamálið á hendur austurrískum yfirvöldum vegna viðbragða þeirra við útbreiðslu kórónuveirunnar í Iscghl og öðrum skíðabæjum í Tírol-héraði var tekið fyrir í Vínarborg í dag. Yfirvöld eru sökuð um að hafa brugðist of seint, þrátt fyrir viðvaranir - meðal annars frá íslenskum stjórnvöldum.

50
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.