Hefur kært starfsmann skólans fyrir að beita dóttur sína ofbeldi

Móðir níu ára stúlku hefur kært starfsmann Gerðaskóla til lögreglu fyrir ofbeldi gegn dóttur sinni. Hún segist hafa horft á hann snúa dóttur sína niður fyrir það eitt að klóra út í loftið í áttina að honum. Börn með raskanir séu oft lokuð inni í litlu gluggalausu herbergi þegar starfsfólk skólans ræður illa við þau.

4373
02:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.