Rúmlega fjórðungur allra íbúðakaupa voru fyrstu kaup

Rúmlega fjórðungur allra íbúðakaupa á öðrum ársfjórðungi voru fyrstu kaup. Ekki hafa fleiri keypt sína fyrstu íbúð á einum ársfjórðungi í heilan áratug eða frá því fyrir hrun.

59
02:01

Vinsælt í flokknum Útvarpsfréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.