Ferðamenn virtu lokanir að vettugi

Ferðamenn sem hafa átt leið um Reynisfjöru í dag hafa virt að vettugi lokanir lögreglu um hluta svæðisins eftir að stór skriða féll þar í gær morgun.

79
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.