Línu og handfærabáturinn Guðrún strandaði við Rifstanga

Björgunarsveitum barst útkall í morgun eftir að línu og handfærabáturinn Guðrún hafði strandað við Rifstanga nyrst á Melrakkasléttu með tvo menn um borð. Davíð Már Bjarnason er upplýsingafulltrúi hjá Landsbjörg.

12
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.