Býst við fleiri hópuppsögnum

Nú á næstsíðastadegi septembermánaðar hafa hátt í 150 manns misst vinnuna í alls fjórum hópuppsögnum. Forstjóri vinnumálastofnunar á von á fleiri fjöldauppsögnum í dag og á morgun og segir að allverulega hafi dregið úr notkun á hlutabótaleiðinni.

4
01:48

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.