Fyrsta lúxus rafmagnsrúta landsins

Grænu rúturnar hjá Guðmundi Tyrfingssyni á Selfossi verða nú enn grænni því fyrirtækið ætlar að rafmagnsvæða allar rútur sínar á næstu fimm árum. Í vikunni var lúxus rafmagnsrúta tekin í notkun en innviðaráðherra var fyrstur til að fá að keyra hana.

2515
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir