Rambaði inn í dómsal með meintum fjöldamorðingja

Íslensk kona, sem kafað hefur ofan í opinber gögn um stórt morðmál sem átti sér stað í bandarískum háskóla í vetur, fékk í vikunni að fara inn í réttarsal þegar hinn grunaði var leiddur fyrir dómara. Hún segir súrrealískt en þungbært að hafa séð hann og aðstæður með eigin augum eftir að hafa skoðað málið í svo langan tíma.

5540
03:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.