Fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu

Yfirlæknir á Vogi segist sjá fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu en fyrir kórónuveirufaraldurinn. Sala á léttvíni og bjór hefur aukist um rúm fjórtán prósent á milli ára.

362
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.