Bítið - Net­­þrjótar náðu af­riti af Þjóð­skrá frá Strætó

Strætó hef­ur ekki innt af hendi lausn­ar­gjald sem er­lend­ir tölvuþrjót­ar, sem komust yfir viðkvæm gögn hjá fyr­ir­tæk­inu, kröfðust þess að fá greitt fyr­ir 6. janú­ar síðastliðinn. Að sögn Jó­hann­es­ar Rún­ars­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Strætó, kom það aldrei til greina að greiða lausn­ar­gjaldið.

109
06:21

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.