Áform um þéttingu byggðar við Bústaðaveg lögð til hliðar

Áform um þéttingu byggðar við Bústaðaveg hafa verið lögð til hliðar vegna andstöðu íbúa. Samkvæmt könnun sem var kynnt í skipulags- og samgönguráði borgarinnar í dag eru um 58 prósent íbúa í hverfinu andvígir uppbygingu meðfram Bústaðavegi við Grímsbæ.

50
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.