Besti árangur íslensks kvennalandsliðs á HM frá upphafi

Íslenska átján ára landslið kvenna í handknattleik tapaði fyrr í dag fyrir Egyptalandi í leik um 7. sæti á HM í Norður-Makedóníu. Ísland endaði því í áttunda sæti og er þetta besti árangur íslensks kennalandsliðs á HM frá upphafi.

91
01:01

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.