Báðu nýja framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi að þiggja ekki stöðuna

Heilbrigðisráðherra segist hafa áhyggjur af stöðunni á Reykjarlundi. Læknar á stofnuninni bera ekki traust til nýs framkvæmdastjóra lækninga og báðu hann um að þiggja ekki stöðuna að sögn yfirlæknis taugasviðs

242
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.