Ísland í dag - Feiminn, með félagsfælni en einn sá allra vinsælasti

Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, er ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna landsins. Binni er í grunninn feiminn maður og hefur glímt við félagsfælni alla sína ævi. Hann segir að bæði samfélagsmiðlar og raunveruleikaþættirnir Æði hafi hjálpað honum að sigrast á óttanum og stíga vel út fyrir þægindarammann. Binni Glee fer yfir lífið, samfélagsmiðlana, stefnumótaheiminn á Íslandi og margt fleira í Íslandi í dag.

21092
12:49

Vinsælt í flokknum Ísland í dag