Lestrarkeppni grunnskólanna var sett í Fellaskóla í dag.

Lestrarkeppni grunnskólanna var sett í Fellaskóla í dag. Nemendur keppast um að lesa inn sem flest raddsýni í raddgagnasafnið Samróm sem verður nýtt til að þróa máltæknihugbúnað fyrir íslensku, þannig að fólk geti átt samskipti við fyrirtæki, tölvur og tæki, svo dæmi séu tekin.

51
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.