Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir ofbeldi gegn fötluðu fólki dulinn vanda

Talið er að fjöldi fatlaðs fólks hér á landi verði fyrir ofbeldi en að aðeins lítill hluti málanna rati inn í réttarvörslukerfið. Svört skýrsla kom út í dag um ofbeldi gagnvart fötluðum þar sem dregin er sú ályktun að sá hópur njóti ekki sömu réttinda og aðrir í kerfinu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir þetta dulinn vanda sem bregðast þurfi við.

89
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.