Ísland er skuldbundið að kaupa bóluefni eingöngu í gegnum samning ESB

Ísland hefur skuldbundið sig til að kaupa ekki bóluefni utan samnings Evrópusambandsins, að sögn sóttvarnalæknis. Hann bindur ennþá vonir við að Ísland taki þátt í bólusetningarrannsókn lyfjafyrirtækisins Pfizer.

1972
03:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.