Formlegar meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri

Formlega meirihlutaviðræður eru hafnar á Akureyri þar sem Bæjarlistinn, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ræða saman. Í Hafnarfirði og Kópavogi munu Sjálfstæðismenn og Framsókn kanna hvort grundvöllur sé fyrir áframhaldandi meirihlutasamstarfi flokkanna.

35
01:36

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.