Finnst sérkennilegt að fallinn meirihluti haldi saman í viðræður

Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins mun eiga fundi við nokkra oddvita í dag. Hún segir sérkennilegt að oddvitar Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Píratar ætli að halda saman í meirihlutaviðræðum næstu daga og telur ljóst að engar breytingar verði í borginni ákveði Framsókn að vera varahjól undir föllnum meirihluta.

56
02:16

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.