Straumur

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn TSS eða Jón Gabríel Lorange í heimsókn, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Saint Pepsi, Pusha T, Four Tet og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra er á dagskrá X977 á mánudagskvöldum klukkan 23. Lagalisti: 1) Coming Home (ft. Ms. Lauryn Hill) – Pusha T 2) Earfquake (Zikomo remix) – Tyler, The Creator 3) I Need Your Love In Me – Saint Pepsi 4) Egg McMacy – Saint Pepsi 5) Hey – TSS 6) Smokin – TSS 7) Tell Me – TSS 8) Occhi Di Serpente – WOW 9) All Night Long (Ciel’s Daylight Saving mix) – Homeshake 10) Know Better (Todd Edwards Radio mix) – August Eve 11) Anna Painting – Four Tet 12) Last Bloom – Floating Points

5
1:05:00

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.